Þjónusta


Alltaf Gott Fólk

Við hjá Iceland Recruitment erum mjög stolt af þeim gæðum sem við höfum upp á að bjóða, við leggjum mikið á okkur að tryggja að þú og þitt fyrirtæki fái bara hágæða starfsfólk til starfa.

Starfsmanna velta er í lágmarki vegna þess að ráðum inn einn á einn og nýtum okkur ekki utanaðkomandi aðila á neinn hátt við ráðningar.

Við bjóðum uppá tvo möguleika fyrir ráðningar:

  • Leigja starfsmenn af Iceland Recruitment
  • Ráða starfsmenn beint inn í fyrirtækið

Við útvegum starfsmenn fyrir allar tegundir fyrirtækja

Okkar starfsmenn eru frá Bretlandseyjum og eru með réttindi á sínu sviði svo sem sveins próf, meirapróf, eða aðra menntun. Til að ganga úr skugga um að allir okkar starfsmenn séu með réttindi, fara allar ráðningar fram innanhús og starfsmenn hefja aldrei störf án þess að skila fram gögnum um réttindi og hæfni.

Iðnaðarmenn

Við útvegum allar gerðir iðnaðarmanna fyrir fjölbreytan hóp fyrirtækja. Iðnaðarmenn okkar eru 5 ára reynslu og hafa unnið víðsvegar um Evrópu og þekkja íslenskar bygginga og verklagsreglur vel.

Meðmæli frá ÍAV

Hótel og veitingastaðir

Við höfum mikla reynslu af hótelum og veitingarekstri. Við útvegum starfsfólk í flestar stöður fyrir hótel og veitingastörf.

Aðrar tegundir fyrirtækja

Við útvegum öllum tegundum fyrirtækja starfsfólk og getum ráðið fólk með mjög nákvæmar hæfniskröfur fyrir fyrirtæki með kröfur um mikla reynslu.

Hafðu samband

Ef þig vantar starfskraft endilega hafðu samband við Styrkár í síma 832-8209 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið sfm@icelandrecruitment.is